top of page

Skráning á kynningarfund

Við bjóðum lögfræðingum upp á þrjá kynningarfundi á Lagavita í byrjun næsta mánaðar:  

  • Mánudaginn 5. maí kl. 11:30 – 13:00 

  • Þriðjudaginn 6. maí kl. 14:00 – 15:30 

  • Miðvikudaginn 7. maí kl. 9:00 – 10:30 

 

Allir kynningarfundirnir verða haldnir á Hilton Reykjavik Nordica.  

 

Lögð verður áhersla á að sýna fram á virkni Lagavita og hvernig lausnin getur nýst lögfræðingum í störfum þeirra. Bæði verður stuðst við tilbúin dæmi og óundirbúin dæmi úr sal. Sjón eru sögu ríkari!   

Lögfræðingar* geta skráð sig á kynningarfund með því að fylla út formið hér að neðan.

​​

​​* Kynningarfundirnir og kynningarútgáfa Lagavita (sjá nánar hér) eru eingöngu ætluð lögfræðingum sem hafa lokið kandídatsprófi eða meistaraprófi í lögfræði. Við viljum stuðla að ábyrgri notkun gervigreindar og munum því ekki kynna Lagavita fyrir laganemum eða selja þeim aðgang að lausninni að svo stöddu. Kann það að vera gert síðar og þá í samráði við lagadeildir viðkomandi háskóla. 

Skráning á kynningarfund

Veldu dagsetningu þess kynningarfundar sem þú hyggst mæta á:
bottom of page