Áskrift
Lögfræðingar* geta skráð sig í áskrift að almenna hluta Lagavita með því að fylla út formið hér að neðan, en við hvetjum áhugasama til að kanna einnig áhuga á skráningu fleiri lögfræðinga á sínum vinnustað þar sem betri kjör fást fyrir fleiri notendur á sama vinnustað.
Ef ætlunin er að skrá fleiri en einn á sama vinnustað í áskrift er best að senda okkur tölvupóst á askrift@lagaviti.is með umbeðnum upplýsingum, í stað þess að hver og einn fylli út formið að neðan.
Áskrifendur geta sagt áskriftinni upp innan 7 daga frá skráningu án endurgjalds.**
*Lagaviti er eingöngu ætlaður lögfræðingum sem hafa lokið kandídatsprófi eða meistaraprófi í lögfræði. Við viljum stuðla að ábyrgri notkun gervigreindar og munum því ekki kynna Lagavita fyrir laganemum eða selja þeim aðgang að lausninni að svo stöddu. Kann það að vera gert síðar og þá í samráði við lagadeildir viðkomandi háskóla.