top of page

Áskrift 

Lögfræðingar* geta skráð sig í áskrift að almenna hluta Lagavita með því að fylla út formið hér að neðan, en við hvetjum áhugasama til að kanna einnig áhuga á skráningu fleiri lögfræðinga á sínum vinnustað þar sem betri kjör fást fyrir fleiri notendur á sama vinnustað.

Ef ætlunin er að skrá fleiri en einn á sama vinnustað í áskrift er best að senda okkur tölvupóst á askrift@lagaviti.is með umbeðnum upplýsingum, í stað þess að hver og einn fylli út formið að neðan.

Áskrifendur geta sagt áskriftinni upp innan 7 daga frá skráningu án endurgjalds.**

​​

*Lagaviti er eingöngu ætlaður lögfræðingum sem hafa lokið kandídatsprófi eða meistaraprófi í lögfræði. Við viljum stuðla að ábyrgri notkun gervigreindar og munum því ekki kynna Lagavita fyrir laganemum eða selja þeim aðgang að lausninni að svo stöddu. Kann það að vera gert síðar og þá í samráði við lagadeildir viðkomandi háskóla. ​​

Skráning í áskrift

Veldu áskriftarleið:
12 mánaða binding: Almenni hlutinn - Íslenskt (gildandi réttur): 39.900 kr.*
12 mánaða binding: Almenni hlutinn - Íslenskt (genamengi): 46.900 kr.*
12 mánaða binding: Almenni hlutinn - Allur pakkinn (íslenskt og erlent): 49.900 kr.*
Stakur mánuður: Almenni hlutinn - Íslenskt (gildandi réttur): 59.900 kr.*
Stakur mánuður: Almenni hlutinn - Íslenskt (genamengi): 69.900 kr.*
Stakur mánuður: Almenni hlutinn - Allur pakkinn (íslenskt og erlent): 74.900 kr.*
  • Verð eru án virðisaukaskatts og per notanda á mánuði.

  • Almennir áskriftar- og notkunarskilmálar Lagavita gilda um áskriftina og notkun á Lagavita.

  • Áskriftargjöld eru innheimt fyrirfram til eins mánaðar í senn.

  • Í öllum tilvikum (þ. á m. á prufutímabili) þurfa notendur að greiða notkunargjöld í tengslum við notkun á Lagavita og kostnað sem tengist notkun stórra málmyndandi líkana frá þriðju aðilum. Notendur munu geta fylgst með áföllnum notkunargjöldum með einföldum hætti sem næst rauntíma.

  • 7 daga prufutímabil tekur einungis til og almenna hluta Lagavita (ekki sérstaka hlutans) og fær hver notandi einungis eitt 7 daga prufutímabil (til slíks prufutímabils telst m.a. 7 daga prufutímabil sem notandi kann að hafa fengið áður í Alpha- eða Beta-prófanaútgáfu eða almenna hluta Lagavita) - sjá nánar áskriftar- og notkunarskilmála.

  • Uppsagnarfrestur áskriftar er 30 dagar, sem þýðir í raun að áskrift varir í flestum tilvikum í a.m.k. tvo mánuði.

  • Ef fleiri notendur eru á vinnustaðnum þá fara verð eftir verðskrá Lagavita (www.lagaviti.is/verdskra). Í slíkum tilvikum er best að senda tölvupóst á netfangið askrift@lagaviti.is í stað þess að allir notendur fylli út formið að neðan.

bottom of page