top of page

Jóhannes Eiríksson

Stofnandi og framkvæmdastjóri 

Jóhannes hefur sinnt margþættum lögfræði- og rekstrartengdum störfum í gegnum tíðina, s.s. sem framkvæmdastjóri Aurbjargar, yfirlögfræðingur Creditinfo Group og InfoCapital, og sem lögmaður á LEX og Mörkinni lögmannsstofu. Þar að auki stofnaði hann fyrsta eiginlega lagatæknifyrirtækið á Íslandi á árinu 2011.

 

Jóhannes er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og með Master of Corporate Law gráðu frá University of Cambridge. 

Jóhannes Eiríksson, stofnandi og framkvæmdastjóri 

johannes@lagaviti.is

bottom of page