top of page

Tómas Eiríksson

Stofnandi 

Tómas var yfirlögfræðingur og yfirmaður stjórnarháttaskrifstofu Emblu Medical (áður Össurar) um árabil. Fyrir það starfaði hann hjá fyrirtækjaráðgjöf og lögfræðiráðgjöf Kaupþings banka, sem lögmaður á LEX og lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis.

 

Tómas er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og með Global Executive MBA gráðu frá IE Business School í Madrid. 

Tómas Eiríksson, stofnandi Lagavita

tomas@lagaviti.is

bottom of page